Loksins, loksins, loksins

Loksins útsýrir íslenskur embættismaður sjónarmið okkar Íslendinga á breskum fjölmiðlavettvangi fyrir breskum almenningi.  Þáttastjórnandinn, Jeremy Paxman, var mjög dónalegur, tók sífellt frammí fyrir Ólafi en Forsetinn stóð sig vel, meira af þessu!
mbl.is Ólafur í kröppum dansi á BBC
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Að minnsta kosti hefur Dorrit kennt honum það góða ensku að hann gat tjáð sig, án þess að valda stórslysi.

Takk Dorrit :)

Hanna (IP-tala skráð) 7.1.2010 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband